Leita í fréttum mbl.is

Horuð

Klippingin vakti ekki athygli mína heldur hvað hún er orðin svakalega horuð manneskjan, held hún þurfi að gera eitthvað í þeim málum stúlkan.
mbl.is Viktoría skartar drengjakolli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lottó

Ég hafði ekki keypt miða í nærri ár og lét nú verða af því á laugardaginn síðasta og ætlaði nú að taka þetta með trompi eins og svo margir, en viti menn ekki króna í vinning Woundering. Til hamingju þú sem fékkst vinninginn Smile. Ég hefði ábyggilega þurft að láta róa mig niður Whistling.
mbl.is „Nauðsynlegt að róa sig niður"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Algjör snilld....

Þú veist að það er 2008 ef.....



1. Þú ferð í Party og byrjar að taka myndir fyrir bloggið þitt.


2. Þú hefur ekki spilað kapal með alvöru spilastokk í nokkur ár.


3. Ástæðan fyrir því að þú ert ekki í sambandi við suma vini þína er af því
þeir eru ekki að blogga, ekki á MySpace og eða á Facebook .


4. Þú leitar frekar um alla íbúð af fjarstýringunni í stað þess að ýta bara
á takkann á sjónvarpinu.


6. Kvöldstundir þínar snúast um að setjast niður fyrir framan tölvuna.


7. Þú lest þennan lista kinkandi kolli og brosandi.


8. Þú hugsar um hvað það er mikil vitleysa að lesa þennan lista.


9. Þú ert of upptekin/nn að taka eftir númer fimm.


10. Þú virkilega skrollaðir tilbaka til að athuga hvort þar væri númer fimm.


11. Svo hlærðu af heimsku þinni.


12. Sendu þetta á vini þina, settu þetta á bloggið þitt eða komdu þessu á framfæri einhverstaðar EF þú félst fyrir þessu... 
Aha ekkert svona fyrst að þú féllst fyrir þessu.


Sendu þetta á vini þina, á bloggið þitt eða komdu þessu á framfæri
einhverstaðar innan 2 mínútna og 14 sek eða minna og morgundagurinn þinn
verður besti dagur sem þú hefur upplifað .. hingað til!

En, ef þú bíður of lengi,
mun það ekki skipta neina því hverjum er ekki sama svona lista ... En
vinir þínar munu missa af frábæri skemmtun


Mjólk eða bjór?

Við vinkonurnar hittumst á kaffihúsi nálægt hlemmi eitt kvöldið meðan ég var í bænum og ákváðum að fá okkur kaffi og með því, hún kom svolítið á undan og beið á götuhorninu eftir mér og fólk var farið að horfa á hana með samúðarsvip og hugsa æ æ konan bíður og kærastinn kemur ekki.  Við plöntuðum okkur inn, ég pantaði bjór og köku og vinkona mín köku og kaffi, fékk hún síðan kaffið og kökuna  en ég fékk köku og risa stórt mjólkur glas (þið getið rétt ímyndað ykkur svipinn á mér þegar ég sá mjólkurglasið W00t) og grey afgreiðslu daman var sannfærð um að þetta væri falin myndavél eða eitthvað þegar ég reyndi að leiðrétta þennan misskilning nema hvað stuttu seinna ákváðum við að fá okkur irish coffee sem við svo pöntuðum, stuttu seinna kom svo afgreiðslu daman með hræðilegasta gutl heimsins svo við tókum okkur til og kenndum henni að búa til irish coffee sem tókst það vel að við fengum irish coffee on the house og þá ákváðum við að byrja á bjór ja þetta var voða skemmtilegt kvöld. Við erum búnar að finna nýjan uppáhaldsstað í staðinn fyrir Ránina sálugu síðan einhvern tímann í eld gamla daga.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Meira um mig

Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir

Ég á heima á Þingeyrinni fögru við Dýrafjörðinn fagra . Hin síðan mín. http://betri-heilsa.bloggar.is

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 607

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband