Leita í fréttum mbl.is

Bakstur og klúður :)

Bakaði fjórfalda uppskrift af rúsínukökum (haframjölskökum) hálfa af vanilluhringjum og hálfa af kókoshringjum í gær, geymdi ískökurnar (loftkökur) þangað til í dag og auðvitað klúðraði ég tvöfaldri uppskrift, það var bara sykurbragð af þeim áttaði mig ekki á að kakóið sem ég notaði var of ljóst svo að ég varð bara að bretta upp ermar og byrja aftur Yell fór ásjoppuna og keypti þrjá pakka af flórsykri, pakka af kakói (dökku Wink ) og einn brjóstsykurspoka og þetta kostaði litlar átjánhundruð og eitthvað krónur Cry en ok þessar kökur tókust ljómandi vel, ískökubragð af þeim Smile. Nú er ég að baka marengsbotna með muldum kóngabrjóstsykri, gaman að vita hvernig það kemur út Cool.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Meira um mig

Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir

Ég á heima á Þingeyrinni fögru við Dýrafjörðinn fagra . Hin síðan mín. http://betri-heilsa.bloggar.is

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband