10.12.2010 | 19:45
Jóla, jóla,jóla, það eru að koma jól :)
Búin að baka níu sortir af smákökum, tvær Daim tertur, eina ostatertu og eina ístertu, já og jólaísinn auðvitað og búin að skreyta hann líka. 'A Þorláksmessu set ég á brauðbotn og brauðtertu . Mér leiðist þessi rigning það þar alltaf að fara að rigna rétt fyrir jólin þoli það ekki vil nefnilega hvít jól, ég vil að það byrji að snjóa á Þorláksmessu þá kemst ég í þvílíkt jólaskap. Mig hlakkar svo agalega til á Þorláksmessu morgun þá fer ég norður á Ísafjörð og næ í Bjarneyju mína og tengdason sem eru að koma og vera hjá okkur Hannesi yfir blájólin .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Hin síðan mín
Ýmsar vefslóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dugnaðar kona ertu. Öfugt við mig varðandi snjóinn,vil ekki sjá hann,en get svo vel unnt þér og ykkur sem hans njótið. Það var gaman að sjá fjörðinn "minn" í sumar,naut þess virkilega þótt stutt væri viðdvölin. Gleðileg jól! Guðrún mín.
Helga Kristjánsdóttir, 23.12.2010 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.