Leita í fréttum mbl.is

Mjólk eða bjór?

Við vinkonurnar hittumst á kaffihúsi nálægt hlemmi eitt kvöldið meðan ég var í bænum og ákváðum að fá okkur kaffi og með því, hún kom svolítið á undan og beið á götuhorninu eftir mér og fólk var farið að horfa á hana með samúðarsvip og hugsa æ æ konan bíður og kærastinn kemur ekki.  Við plöntuðum okkur inn, ég pantaði bjór og köku og vinkona mín köku og kaffi, fékk hún síðan kaffið og kökuna  en ég fékk köku og risa stórt mjólkur glas (þið getið rétt ímyndað ykkur svipinn á mér þegar ég sá mjólkurglasið W00t) og grey afgreiðslu daman var sannfærð um að þetta væri falin myndavél eða eitthvað þegar ég reyndi að leiðrétta þennan misskilning nema hvað stuttu seinna ákváðum við að fá okkur irish coffee sem við svo pöntuðum, stuttu seinna kom svo afgreiðslu daman með hræðilegasta gutl heimsins svo við tókum okkur til og kenndum henni að búa til irish coffee sem tókst það vel að við fengum irish coffee on the house og þá ákváðum við að byrja á bjór ja þetta var voða skemmtilegt kvöld. Við erum búnar að finna nýjan uppáhaldsstað í staðinn fyrir Ránina sálugu síðan einhvern tímann í eld gamla daga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Meira um mig

Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir

Ég á heima á Þingeyrinni fögru við Dýrafjörðinn fagra . Hin síðan mín. http://betri-heilsa.bloggar.is

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband