15.9.2008 | 17:09
Slagsmál
Maður kannast nú heldur betur við svona slagsmál, það var slegist upp á líf og dauða hér á árum áður á sveitaböllunum. Ég sá einn barinn sundur og saman og að lokum var honum fleygt utan í vegg á Félagsheimilinu og lá hann svo rotaður á gangstéttinni, þá varð maður ansi skelkaður
, þetta gerðist fyrir sirka 25-30árum eða svo, mjög svo algengt.

![]() |
Slagsmál á réttarballi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Hin síðan mín
Ýmsar vefslóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 638
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er líka enn slegist fyrir utan bari.
Ásgrímur Hartmannsson, 15.9.2008 kl. 22:54
Allir að slást
.
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir, 16.9.2008 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.