16.9.2008 | 10:31
Jarðskjálfti
Hef aldrei fundið fyrir jarðskjálfta sem betur fer, hlýtur að vera skelfileg lífsreynsla eða svo hefur mér skilist á þeim sem hafa fundið titring undir fótum. Gott að vera fyrir vestan . Úti er grenjandi rigning og rok, gott að sitja inni í vinnunni og leika sér í tölvunni , er að vinna .
Snarpur jarðskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:36 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Hin síðan mín
Ýmsar vefslóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki með þessa skelfilegu lífsreynslu! ég hef nokkrum sinnum fundið fyrir jarðskjálfta en aldrei hefur það verkað neitt hræðilegt á mig, meira eins og stórfengleg upplifun. fann fyrir þessum í morgun og hann er sá 5. á ævinni sem ég fann fyrir.. þetta er kannski annað mál sé maður staddur í hrörlegu húsi í asíu.
Atli (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 11:44
Ég hef fundið fyrir skjálfta en ekki í morgunn. Stórt knús
Kristín Katla Árnadóttir, 16.9.2008 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.