17.9.2008 | 20:21
Brandari
Ég fór í verslun um daginn
Ég gekk að honum og sagði, "Heyrðu félagi, hvernig væri að gefa mönnum smá sjéns ?" Hann leit ekki á mig og hélt áfram að skrifa sektarmiðann, svo ég kallaði hann blýantsnagandi nasista. Hann leit snöggt á mig og byrjaði að skrifa annan sektarmiða fyrir of slitin dekk undir bílnum.
Þá kallaði ég hann rolluríðandi, hoppandi fáráðling. Hann lauk við að skrifa miða nr. 2 og setti hann á bílinn með fyrsta miðanum.
Svo byrjaði hann að skrifa þriðja miðann !! Svona gekk þetta í um 20 mínútur, því meira sem ég svívirti hann, því fleiri sektarmiða skrifaði hann.
Mér var í raun andskotans sama, en þið hefðuð átt að sjá svipinn á honum þegar ég fór yfir götuna að bílnum mínum, settist inn og keyrði burt.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 21:10 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Hin síðan mín
Ýmsar vefslóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
- Auglýsing Sýnar á RÚV í trássi við lög
- Tilfinningaþrungnir fundir með foreldrum í dag
- Höfðust við í þrjá daga í bíl fyrir utan fjölbýli
- Hafði starfað á leikskólanum í tæp tvö ár
Erlent
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
- Alaskafundurinn einungis eitt skref
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Athugasemdir
....alger rotari, þessi!
Gunnar Th. (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 07:44
Já með þeim bestu
.
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir, 22.9.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.