23.10.2008 | 16:55
Kúra
Mikill snjór komin á Þingeyri og farið að hvessa smá svo að nú er bara að halda sig inni og kúra uppi í sófa með snakk og kók og vona að rafmagnið haldist inni, er ansi hrædd um að það fari í þetta skiptið en þá er bara að kveikja á kertum og hópa sig saman og segja draugasögur .
Varað við snjóflóðahættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Hin síðan mín
Ýmsar vefslóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vild´ég væri komin að upplifa gamla stemmningu með gömlum vinkonum t.d. í skátaheimilinu,kertaljós og engin verðbréf og peningar í umræðunni.kærar kveðjur(:-----
Helga Kristjánsdóttir, 24.10.2008 kl. 11:56
Reyndu að hafa það gott knús til þín.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.10.2008 kl. 17:11
Takk elskurnar, ég hafði það æðislega gott "kertaljós og fínheit" Knús til ykkar .
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir, 24.10.2008 kl. 19:16
Gott að kúra inni í snjó og kulda
Sigríður Jóhannsdóttir, 26.10.2008 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.